top of page
Við tökum gamlar og góðar hefðir í íslenskri matargerð,
og búum til skemmtilegan og bragðgóðan mat úr fersku íslensku hráefni.
Leyfðu hefðinni að koma þér á óvart!
------
Við bjóðum uppá árstíðarbundinn 6 rétta seðil.
Seðillinn tekur stöðugum breytingum en þannig getum við boðið uppá ferskasta og besta hráefni hverju sinni og einstaka matarupplifun.
MATSEÐILL
MATAR OG DRYKKJAR
14.900 KR.
VÍNPÖRUN
10.900 KR.
bottom of page