MATUR_OG_DRYKKUR2216_web.jpg

MATSEÐILL

Við tökum gamlar og góðar hefðir í íslenskri matargerð, 
og búum til skemmtilegan og bragðgóðan mat úr fersku íslensku hráefni. 
Leyfðu hefðinni að koma þér á óvart!
------

Við bjóðum uppá árstíðarbundinn 6 rétta seðil.

Seðillinn tekur stöðugum breytingum en þannig getum við boðið uppá ferskasta og besta hráefni hverju sinni og einstaka matarupplifun.

MATSEÐILL

MATAR OG DRYKKJAR

12.900 KR.

VÍNPÖRUN

9.500 KR.