top of page
Við bjóðum uppá árstíðarbundinn 6 rétta seðil.
Seðillinn tekur stöðugum breytingum en þannig getum við boðið uppá ferskasta og besta hráefni hverju sinni og einstaka matarupplifun.
MATSEÐILL
MATAR OG DRYKKJAR
18.900 KR.
VÍNPÖRUN
14.500 KR.
Matarupplifun með áherslu á villt og ferskt íslenskt hráefni.
Við tökum gamlar og góðar hefðir í íslenskri matargerð og búum til skemmtilegan og bragðgóðan mat úr fersku íslensku hráefni.
1/22
Leyfðu hefðinni að koma
þér á óvart!
Það er fljótlegt og einfalt að bóka hjá okkur borð með því að smella á hnappinn hér að neðan.
En það er einnig hægt
að senda okkur tölvupóst á info@maturogdrykkur.is eða heyra í okkur í síma 571-8877.
Bóka borð
GALLERY
1/6
CONTACT
bottom of page