Við bjóðum uppá árstíðarbundinn 6 rétta seðil.

Seðillinn tekur stöðugum breytingum en þannig getum við boðið uppá ferskasta og besta hráefni hverju sinni og einstaka matarupplifun.

MATSEÐILL

MATAR OG DRYKKJAR

11.900 KR.

VÍNPÖRUN

8.900 KR.

MATUR_OG_DRYKKUR2463 1_web.jpg

Matarupplifun með áherslu á villt og ferskt íslenskt hráefni.

Við tökum gamlar og góðar hefðir í íslenskri matargerð og búum til skemmtilegan og bragðgóðan mat úr fersku íslensku hráefni.

E-label_Red.png
1/22

Leyfðu hefðinni að koma

þér á óvart!

MATUR_OG_DRYKKUR_16_APR_20173988.jpg

Það er fljótlegt og einfalt að bóka hjá okkur borð með því að smella á hnappinn hér að neðan.

En það er einnig hægt

að senda okkur tölvupóst á info@maturogdrykkur.is eða heyra í okkur í síma 571-8877.

 

Hjá okkur færðu úrval gjafabréfa sérsniðin fyrir sælkera.

Gefðu notalega kvöldstund og upplifun fyrir bragðlaukana.

Einnig er hægt að kaupa gjafabréfin okkar á staðnum.

 

press to zoom

press to zoom

press to zoom

press to zoom
1/6