MATUR_OG_DRYKKUR2216_web.jpg

MATSEÐILL

Við tökum gamlar og góðar hefðir í íslenskri matargerð, 
og búum til skemmtilegan og bragðgóðan mat úr fersku íslensku hráefni. 
Leyfðu hefðinni að koma þér á óvart!
FINGRAMATUR
Roðflögur, brúnað smör
með þangskeggi.
ISK 1.290
Hrossaþari í tempura, kúmen, brennivín og soya.
Tvennskonar ostar
gerðir á staðnum:
Rjómaostur með skeggþangi, bökuðum lauk og furusveppum.
Fersk ostur með blóðbergi og reyniberjum.
ISK 1.990
Geitaostur og geitapylsur, blóðbergshunang og maltkex.
ISK 2.290
Stökkar kartöflur,
kryddsmör og remúlaði.
ISK 1.990
ISK 790
FORRÉTTIR
Reyktar gulrætur,
dill og piparrót.
ISK 1.690
Kartöflu- og lauksúpa,
sýrður perlulaukur,
stökkur skalottulaukur.
ISK 1.990
Steiktur blóðmör
með bláberjum.
ISK 1.990
Lúðusúpa með kræklingum,
eplum og rúsínum.
ISK 2.190
Saltfiskkróketta
með tómatsósu.
ISK 690
AÐALRÉTTIR
Fiskur
dagsins.
Lamb með nípumauki,
steiktum kartöflum og soðsósu.
Svört hrísgrjón, söl,
sveppir og týtuber.
ISK 3.790
ISK 4.490
ISK 3.590
Þorskhaus eldaður
í kjúklingasoði og bláberjum. Borinn fram með kartöflusalati.
ISK 3.590
EFTIRRÉTTIR
Kleinur og mysingskrem
og kardimommusykur.
Heit hjónabandssæla
og brúnsmjörsís.
Eplabaka
og kanill.
ISK 1.890
ISK 1.890
ISK 1.890
SMAKKSEÐILL
Rjómaostur með skeggþangi,
bökuðum lauk og furusveppum.
 
Fersk ostur með blóðbergi
og reyniberjum.
···
Hrossaþari í tempura,
kúmen, brennivín og soya..
···
Lúðusúpa, kræklingur,
græn epli og rúsínur.
···
Lamb, bláber,
grænkál, soðsósa
og steiktar kartöflur.
eða
Þorskhaus eldaður með sjávarþangi og sítrónugrasi, borinn fram með karöflusalati.
···
Heit hjónabandssæla
og brúnsmjörsís.
···
Kleinur, mysingskrem
og kardimommusykur.
VEGAN SMAKKSEÐILL
Reyktar gulrætur,
dill og piparrót.
···
Hrossaþari í tempura,
kúmen, brennivín og soya.
···
Kartöflu- og lauksúpa,
sýrður perlulaukur,
stökkur skalottulaukur.
···
Svört hrísgrjón, söl,
sveppir og týtuber.
···
Eplabaka
og kanill.
···
Vegan kleinur,
múskatkrem og
kardimommusykur.
ISK 11.990
ISK 11.990
SEÐILL DAGSINS
Fjögurra rétta seðill dagsins með fiski dagsins.
ISK 6.990
MATUR_OG_DRYKKUR_16_APR_20174003.jpg

HEIMILISFANG

Grandagarður 2

101 Reykjavík

Iceland

info@maturogdrykkur.is

SÍMI : +354 571 8877

MATUR_OG_DRYKKUR_16_APR_20174003_edited.

OPNUNARTÍMI

Fimmtudaga til Sunnudaga:

18:00 - 21:00